Í Fisterra

Jaeja, 30. sept  og ég lagdi af stad kl. 6.30 ein út í myrkrid. Og ég var ein í allan dag. Gott vedur og ég bordadi morgunmatinn bara á leidinni, ekkert ad tefja mig á ad stoppa, allt haegt hér. En mikid er ég farin ad hlakka til ad fá góda KALDA VATNID heima.

 

Í dag gladdist ég alveg óumraedanlega mikid, jú tid spyrjid hvers vegna.  Ég sá SJÓINN í fyrsta sinn eftir ad ég fór ad heiman. Tetta var alveg toppurinn á tilverunni, sjávartorp um allt medfram strondinni, bátarnir, stórir og smáir alls stadar, bryggjurnar, kallarnir ad spjalla um veidarnar, svona líf kann tessi kella vid, hef tetta líklega frá honum pabba mínum sem elskadi sjávarlífid.

Dagurinn til Finisterra var gódur, engir hjólakappar í Franska hjólreidakappakstrinum, einn pílagrími á undan mér en enginn á eftir svo langt sem ég sá.  Alveg frábaert ad vera svona ein í kyrrdinni og hugsa um allt og ekkert.

 

Á tessari leid hafa Spánverjar plantar grídarlegu magni af trjám, skrýtid hugsadi ég, hélt ad tad vaeri nóg af teim en svo er ekki.  Og alltaf er ég jafnhissa á ollu tessu hunda, hana og haenufári hér, tetta er bara um allt og tegar ég geng í myrkrinu á morgnana, bregdur mér alltaf jafnmikid tegar tessir hundar rjúka upp geltandi, sem betur fer eru teir allflestir lokadir innan girdingar, adeins tvisvar hef ég lent í ad teir voru lausir og ansi grimmir, tá tók kellan um gongustafina og var tilbúin í slaginn. En kjarkurinn teirra var ekki meiri en svo ad teir logdu nidur skottin og létu sig hverfa, en ég neita tví ekki ad hjartad í mér sló á tvofoldum hrada í tessi skipti.

 

Finisterra er fallegur baer med hvítan fjorusand, rómantískt ekki satt? Ég sit hér á kaffihúsi og hripa nidur tessar línur á blad, er nidur vid sjóinn og horfi á bryggjuna, eitthvad svo róandi vid tetta, ég tarf á tví ad halda núna, ad róa mig nidur er tad ekki?

Í dag fann ég raunverulega til tess ad ég er treytt, já ég meina TREYTT í alvorunni. Ég er bara lúin, búin ad vera ad ganga ad jafnadi 24-5 km á dag í 35 daga og nú er maelirinn alveg ad verda fullur og batteríid tarf í hledslu.

 

Ég hlakka til á laugardaginn, tá verdur sko engin ganga, bara tekin rúta til Santiago og legid í leti allt fram á midvikudag er ég tek lest nidur til Frakklands.´

Jaeja, elskurnar mínar allar, takk fyrir sídustu kommentin ykkar, tid erud yndisleg og hafid kvatt mig medvitad og líka ómedvitad med fallegum ordum og óskum.

 

Knúsa ykkur oll eftir rúma viku eda tar um bil.

Rúna í Fisterra.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki trúi ég nú ađ ferđafélaginn hafi veriđ ţreyttur á ţér mamma mín!  Gott ađ ţú varst ekki alein ađ villast - betra ađ villast međ einhverjum hahahaha. 

Dóttirin (IP-tala skráđ) 30.9.2010 kl. 20:25

2 identicon

..tek undir međ dóttir ţinni- enginn verđur ţreyttur á ţér elsku Rúna - enda kom bara annar ekki satt :)  Stórkostleg ţessi lýsing á dagrenningunni - fannst ég vera ađ horfa yfir öxlina á ţér - óskađi ţess.  Guđ fylgi ţér áfram á leiđinni elsku Rúna

Irma Sjöfn (IP-tala skráđ) 30.9.2010 kl. 22:40

3 identicon

Takk fyrir kveđjuna elsku Rúna mín ;)

Frábćrt ađ ţú hafir fengiđ ferđafélaga á villigötunum.. ég tek undir međ hinum, ţađ verđur enginn ţreyttur á ţér :)

Njóttu ţessara daga sem eftir eru, Knús..

Kv Mćja Pćja og co

Mćja Pćja (IP-tala skráđ) 2.10.2010 kl. 14:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband