Síðasti göngudagurinn 1. október

Lagdi í hann eftir miklar vangaveltur um hvort ég aetti ad fara til Muxia, en eins og vanalega tá á ég mjog erfitt med ad klára ekki hlutina. Kl. var 6.50 og vedrid fínt, en ég tók tó lengri leid svona af gomlum vana, átti ad vera 29 km en urdu 32 km. En nú breyttist skyndilega allt, tad fór ad RIGNA, já ég segi og skrifa tad, RIGNA og ég turfti í fyrsta sinn ad ganga í nokkra klst í regnslánni og legghlífunum. En tad var hlýtt og ekkert ad tví ad fá nokkra dropa úr lofti. Ég var ein allt tar til ég rakst á einn af ítolunum sem sungu fyrir mig nokkrum dogum ádur. Tessi var reyndar forystusaudurinn og gekk alltaf langt á undan hinum, en ekkert verri fyrir tad. Vid gengum saman tad sem eftir lifdi af gongunni og um kl. 11.30 stytti upp og tá var bara gengid á stuttermabolnum alla leidina allt til kl. 14.30.  Reyndar var smá údi en ekkert sem skadadi horundid á kellunni.

Leidin lá mikid í gegnum skóga og lítil torp, kyrrd og meiri kyrrd, elska svona rólegheit úti í náttúrunni. Á medan ég var ein, sá ég ekki mikid af merkingum og tá var bara stoppad hjá naesta manni og reynt ad babla sig áfram og alltaf fékk ég sama vidmótid, ekkert nema elskulegheit og vildu allt fyrir mig gera.  Strondin hér eda strandlengjan er mjog falleg, hvítur sandur, mikill oldugangur, klettar og Muxia sem er ekki stór baer, allavega ekki tad sem ég sá sem var reyndar ekki mikid. Ég gisti í nýju gistiheimili, hátt til lofts og vítt til veggja, bara ber steinninn, ekki sérlega hlýlegt en gott ad hafa tak yfir hofudid. Ég gekk adeins um baeinn, nádi mér í naeringu og eftir tad lá ég bara og hugsadi og hvíldi mig. Tetta var sídasti gongudagurinn minn og ég er treytt.

Á morgun, laugardag fer ég med rútu til Santiago og verd tar fram á midvikudag. Aetla ad skoda borgina betur og adeins ad njóta tess ad hafa ekki vidhaldid á bakinu. Nú faer bakpokinn minn gódi ad hvíla sig líka. Ég fer med lest til Biarritz í Frakklandi á midvikudagsmorgun og verd tar í tvaer naetur og sídan í London eina nótt og tá kem ég HEIM, HEiM,HEIM.

Tetta hefur verid mikid aevintýri, ótrúleg upplifun, óendanlega skemmtilegt og líka oft erfitt. Oft var ég treytt, en tad gleymdist  fljótt, allt tar til nú tessa sídustu tvo daga, tá var bara eins og orkan minnkadi og tad var erfidara ad klára daginn, en tad hafdist.

Tad hefur líka verid mjog erfitt ad vera svona lengi í burtu frá ollum krokkunum mínum, gullunum mínum ollum, mommunni minni, litlu systur minni, já bara ollum og tad er mikil tilhlokkun í hjartanu mínu.

Mig langar ad bidja ykkur sem hafid fylgst med mér hér, en ekki skrifad í gestbókina mína ad gera tad nú fyrir mig ad setja nafnid ykkar tar. Mér taetti afar vaent um ef tid gerdud tetta fyrir mig svona í lokin.

Ég á eftir ad lesa bloggid mitt tegar ég kem heim, hef aldrei lesid yfir tad sem ég hef sett hér inn, adeins lesid tad sem fólk hefur skrifad, baedi eftir faerslurnar mínar og eins í gestabókina.

knús og kossar yfir um og allt um kring.

Rúna í rigningunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er óhætt að óska minni vinkonu til hamingju með þessa ótrúlegu göngu eru þetta ekki ornir um 1000 km eða meira allavega ekki að undra að þú sért þreytt Rúna mín nú þarftu að safna fituforða til að halda heilsu svo þú sért til í næsta slag þegar þér dettur það í hug.

Fáðu þér nudd og dekur ef þú getur þarna Santiago oft er þörf en núna er nauðsyn.

Það styttist í að þú komir heim allt gott tekur enda sem betur fer.

Sjáumst síðar. helga

Helga Jörgensen (IP-tala skráð) 1.10.2010 kl. 17:00

2 identicon

Til lukku enn og aftur.. góða ferð heim,, hlakka þvílíkt til að hitta þig og fá alla ferða söguna beint þó svo þetta sé vel skrifað þá verður gaman að sjá myndirnar og heyra þetta frá þér ;)

1000 kossar og RISA knús

Kv Mæja Pæja og co

Mæja Pæja (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband