Skiptast á skin og skúrir/rigning!

Í gaer, mánudag skein sólin hér á ný, hlýtt og fallegt. Ég kíkti í búdarglugga, en lítid af fatnadi hér sem mig langar í, mest allt er byggt uppá ferdavorum, minjagripum og slíku. Kl. 11.00 fór ég ad fikra mig í átt ad dómkirkjunni, aetladi í pílagrímamessu kl. 12.00. Tá var komin long bidrod en inn komst ég og turfti ad standa í taepa tvo tíma. Mikil sýning, raeduhold einhverra samtaka sem voru ad faera kirkjunni gjafir og svo kom ad tví sem flestir bidu eftir. Tad sem vid pílagrímar kollum "The Thing", sem er stórt ker med reykelsi í, tví er sveiflad med kodlum tvert yfir kirkjugestina, fer alveg ótrúlega hátt, naestum til lofts og reykinn leggur yfir mannskapinn. Tetta var ansi stórfenglegt ad sjá og mikill sirkus í kringum tetta.  En tad vantadi rólegheitin og kyrrdina í kirkjunni, slíkur var mannfjoldinn og allir ad taka myndir og tala saman um tetta allt saman.

Ég fór aftur út í sólina og var ad dúlla mér fram eftir deginum, fór tá "heim".  Tar hitti ég Matthew, tann ameríska sem byrjadi tessa gongu á sama stad og ég, sama dag og vid sátum vid sama bord kvoldid ádur en allt tetta aevintýri hófst, 26. ágúst. Alltaf hofum vid verid ad rekast á hvort annad, stundum gengid saman ad morgni dags og hist aftur ad kvoldi og í gaer vorum vid bara tvo eftir af tessum kjarna sem vid vorum mest med. Vid spjolludum lengi saman, rifjudum upp kynni af fólki og hvad okkur fannst merkilegt og hvad ekki. Hann er nú ad halda á vit nýrra aevintýra í Afríku og Indlandi, gódur strákur og gaman ad hafa kynnst honum.

Tad var notalegt í gaer ad liggja uppi í rúmi, hugsa tilbaka um allt tad fólk sem ég hitti og kynntist misvel tó, en allir voru med sama markmidid, ad njóta útiverunnar, gongunnar, sogunnar, samfélagsins vid adra, vera einir og ganga tessa longu leid, allir ad sama marki.

Ég veit tad og finn ad ég á eftir ad upplifa í huganum margt úr tessari ferd, lesa bloggid mitt aftur og aftur, brosa og brosa meira, trátt fyrir hitann, treytuna, blodrurnar, misgód rúmstaedi og gistiadstodu, tá var tetta RISASTÓRT AEVINTÝRI, fyrir mig, sem ég gaeti nú alveg hugsad mér ad gera aftur, en fara tá adra leid, sjá eitthvad nýtt.

Koma tímar koma rád.

Fyrst er ad koma heim, ylja sér vid gódar minningar, hitta ykkur oll og bara vera saman.

knús til ykkar

Rúna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið sem það er búið að vera gaman að lesa og lifa sig inn í æfintýrið með þér :)

Takk fyrir frábært blogg.. hlakka til að sjá þig,, góða ferð heim elsku Rúna mín :)

1000 kossar og RISA knús..

Kv Mæja Pæja og co

Mæja Pæja (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 19:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband