Farangur sem ég hafđi međ mér.

Ég hef  veriđ spurđ ađ ţví hvađ ég tók međ mér, hvađ ţađ var sem ég hefđi getađ veriđ án  og hvađ mig hefđi vantađ. Ţví set ég hér fyrir neđan lista yfir ţađ sem var í "viđhaldinu mínu" og vona bara ađ allir ţeir sem ćtla einhvern tíma ađ ganga Jakobsveginn geti haft hann til viđmiđunar.

 Fatnađur: Allur fatnađur var miđađur viđ ađ hann vćri fljótur ađ ţorna.

Tvennar nćrbuxur, tvennir brjóstahaldarar, ţrennir sokkar, tvennir stuttermabolir, göngubuxur, stuttbuxur/kvartbuxur, sem ég notađi á daginn eftir gönguna. Ţunn flíspeysa, ţunn úlpa, regnslá, legghlífar (hefđi getađ sleppt ţeim, ţar sem ekkert rigndi fyrr en síđasta daginn, en ţá notađi ég ţćr), sandalar og gönguskór. Ég tók líka međ mér ţunn ullarnćrföt, (síđerma peysu og buxur) sem ég var í á nóttunni ţegar líđa tók á gönguna og ţađ var orđiđ svalara á nóttunni en í byrjun.

Svefnpoki (fékk vinkonu mína til ţess ađ sauma fyrir mig poka úr efni sem var líkt og lakaefni, létt og fór lítiđ fyrir honum). Á flestum gististöđum voru teppi sem hćgt var ađ breiđa yfir sig ef ţađ var "kalt". Viđ fengum oftast einnota koddaver og lak á gististöđunum.

Ýmsir hlutir:  Ferđahandklćđi, ţvottastykki, snyrtitaska (tannbursti,tannkrem, hárbursti,sólarvörn, after sun, handsápa, vaselín og fleira). Ţvottaklemmur, skóreimar, bursti til ađ bursta gönguskóna og áburđur á ţá, flugnanet, áburđ til ađ verjast flugnabiti og göngustafir.

Sólgleraugu, lesgleraugu, höfuđljós, myndavél og (snúru til ađ taka út af vélinni ef fólk vill) + (hleđslutćki) gsm-síma + (hleđslutćki), mittistösku fyrir vegabréfiđ, gjaldeyri og kortin góđu (debet+kredit). Litla fyrstu hjálpartösku međ nál,tvinna, skćrum og öđru ţví sem gćti bjargađ hinum ýmsu málum, og síđan en ekki síst, lyfin mín góđu ( ţađ sem ég ţarf ađ taka daglega og auđvita verkjalyf). Litla skrifbók og penna. Ţađ vćri líka í lagi ađ taka međ sér vasahníf, alltaf gott ađ hafa hann viđ hendina.

Ţađ er miđađ viđ ađ mađur hafi ekki meira á bakinu en 10% af eigin ţyngd, en ţar sem ég vissi ekki hve ţung ég var, ţá fór ég ekki eftir ţessari viđmiđun. En ţađ tók mig ca. tíu daga ađ venjast "viđhaldinu" en eftir ţađ var ţetta ekkert mál.

Ég vona ađ ţessi listi geti hjálpađ einhverjum, annars er bara ađ hafa samband og rćđa málin.

kveđja

Rúna, mikiđ glöđ ađ vera komin heim aftur.


Komid ad lokum.

Nú er komid ad tví. Ég set hér inn sídustu faersluna frá Santiago de Compostela. Vonandi koma inn myndir í naestu viku sem tid getid tá skodad ef tid viljid. En ef tad dregst, hafid tá bara smá bidlund med mér, tetta tekur tíma.

Í dag, tridjudag er súld í borginni, en hlýtt. Ég er ad taka mig til, ganga frá tví sem eftir er og svo er bara ad drífa sig í lestina í fyrramálid.

Tad hefur verid gaman ad blogga um ferdina mína, tetta er mín dagbók og yndislegt ad sjá og finna hve tid hafid tekid mikinn tátt í tessu med mér, alveg ómetanlegt.

Ég hlakka til ad sjá ykkur oll, og líka ad koma í búrid, komin tími á ad hemja tessa kellu í einhvern tíma. Annars hef ég verid ótrúlega stillt hér í ollu tessu eins og ég er alltaf. Tetta vitid tid sem tekkid mig best, alltaf rólegheit og prúdmennskan í fyrirrúmi. Get varla bedid eftir tví ad koma heim og láta smá illa, sérstaklega vid vin minn Halldór Reynis!!!!!  Vona bara ad hann maeti í vinnuna nk. mánudag.

Takk fyrir ad hafa "gengid" Jakobsveginn med mér, frá 26. ágúst allt til 2. október. Tid vorum gódir ferdafélagar alveg eins og sá sem hefur verid med mér allan tímann, og verdur áfram med mér.

Tid vorud mér ómetanleg, hvottud mig, sendu mér falleg ord og bádud fyrir mér, sem ég svo sannarlega fann, ég var alltaf baenheyrd, lánsom allt til enda.

Takk fyrir samveruna elsku tid oll.

Í lokin:  Bjartsýni er trúin sem leidir til árangurs. Engu verdur áorkad án vonar og sjálfstrausts.  (Helen Keller).

Hjartans kvedjur og takkir til ykkar allra.

Rúna í Santiago de Compostela


Skiptast á skin og skúrir/rigning!

Í gaer, mánudag skein sólin hér á ný, hlýtt og fallegt. Ég kíkti í búdarglugga, en lítid af fatnadi hér sem mig langar í, mest allt er byggt uppá ferdavorum, minjagripum og slíku. Kl. 11.00 fór ég ad fikra mig í átt ad dómkirkjunni, aetladi í pílagrímamessu kl. 12.00. Tá var komin long bidrod en inn komst ég og turfti ad standa í taepa tvo tíma. Mikil sýning, raeduhold einhverra samtaka sem voru ad faera kirkjunni gjafir og svo kom ad tví sem flestir bidu eftir. Tad sem vid pílagrímar kollum "The Thing", sem er stórt ker med reykelsi í, tví er sveiflad med kodlum tvert yfir kirkjugestina, fer alveg ótrúlega hátt, naestum til lofts og reykinn leggur yfir mannskapinn. Tetta var ansi stórfenglegt ad sjá og mikill sirkus í kringum tetta.  En tad vantadi rólegheitin og kyrrdina í kirkjunni, slíkur var mannfjoldinn og allir ad taka myndir og tala saman um tetta allt saman.

Ég fór aftur út í sólina og var ad dúlla mér fram eftir deginum, fór tá "heim".  Tar hitti ég Matthew, tann ameríska sem byrjadi tessa gongu á sama stad og ég, sama dag og vid sátum vid sama bord kvoldid ádur en allt tetta aevintýri hófst, 26. ágúst. Alltaf hofum vid verid ad rekast á hvort annad, stundum gengid saman ad morgni dags og hist aftur ad kvoldi og í gaer vorum vid bara tvo eftir af tessum kjarna sem vid vorum mest med. Vid spjolludum lengi saman, rifjudum upp kynni af fólki og hvad okkur fannst merkilegt og hvad ekki. Hann er nú ad halda á vit nýrra aevintýra í Afríku og Indlandi, gódur strákur og gaman ad hafa kynnst honum.

Tad var notalegt í gaer ad liggja uppi í rúmi, hugsa tilbaka um allt tad fólk sem ég hitti og kynntist misvel tó, en allir voru med sama markmidid, ad njóta útiverunnar, gongunnar, sogunnar, samfélagsins vid adra, vera einir og ganga tessa longu leid, allir ad sama marki.

Ég veit tad og finn ad ég á eftir ad upplifa í huganum margt úr tessari ferd, lesa bloggid mitt aftur og aftur, brosa og brosa meira, trátt fyrir hitann, treytuna, blodrurnar, misgód rúmstaedi og gistiadstodu, tá var tetta RISASTÓRT AEVINTÝRI, fyrir mig, sem ég gaeti nú alveg hugsad mér ad gera aftur, en fara tá adra leid, sjá eitthvad nýtt.

Koma tímar koma rád.

Fyrst er ad koma heim, ylja sér vid gódar minningar, hitta ykkur oll og bara vera saman.

knús til ykkar

Rúna


Tvílík rigning, ja hérna!

Já, í gaer rigndi svo mikid ad tessari konu tótti nóg um, allt á floti í baenum. Hér voru hundrudir manna og kvenna med regnhlífarnar sínar og í sínu fínasta pússi í bidrodum sem voru bidradir í lagi og allir ad reyna ad komast í messu eda til tess ad skoda og snerta styttuna af Saint James eda Jakobi eins og ég nefni hann. Tad var mikil skrautsýning ad sjá allavega litar regnhlífar og tegar vindhvidurnar komu svo óvaent, tá snerust taer allar vid, ótrúlega fyndid ad sjá vandraedaganginn í fólkinu, (ljótt ad hlaegja af svona hlutum,en ég gat ekki stillt mig um ad brosa).

Eftir ad ég hafdi fengid mér ad borda, aetladi ég á safnid sem er vid kirkjuna, en tar var líka long bidrod, svo ég rolti bara heim í mitt herbergi og hélt mig tar undir teppi og las byrjunina á gongunni minni í bókinni gódu, nú gefst tími til tess ad rifja adeins upp.

Sólin skín hér í dag, mánudag og nú aetla ég ad dúlla mér, kíkja í messu og e.t.v. á safnid.

Hlakka til ad sjá ykkur og fadma, en tangad til verid gód hvert vid annad.

Hver vegur ad heiman er vegurinn heim

kvedja

Rúna


Er ad njóta og hvíla mig.

Nú er bara sunnudagur og allt í rólegheitunum hjá mér. Ég verd alltaf ad fara út af gistiheimilinu á milli  9.30 og 13.30, svo tad sé haegt ad trífa og tá nota ég tímann til tess m.a. ad skrifa bloggid mitt.

Ég hvíldi mig bara í gaer, hitti konurnar frá Króatíu og stelpu frá Frakklandi sem ég hafdi ekki séd sídan í annari viku gongunnar, gaman ad hitta taer allar. Og ég á von á ad geta hitt vini mína tá Michael og David frá Canada ádur en ég fer hédan, svo nú er bara verid í social lífinu.

Og ég á eftir ad fara í messu í Dómkirkjunni, fer sennilega á morgun, tá er minna um fólk hér á svaedinu og rólegheit. Annars hef ég tad fínt, tad er úrhellisrigning og ég er búin ad vera ad horfa á hana steypast nidur. Tad var alveg med ólíkindum hvad ég var heppin, já Gud er gódur vid kelluna, alltaf.

Jaeja elskurnar mínar, ég kíki hér inn ádur en ég yfirgef borgina, hafid tad gott og munid ad setja nafnid ykkar í gestabókina mína, tid sem ekki hafid tegar gert tad, bara fyrir mig.

Sjáumst á blogginu.

knús úr hvíldinni

Rúna


Síđasti göngudagurinn 1. október

Lagdi í hann eftir miklar vangaveltur um hvort ég aetti ad fara til Muxia, en eins og vanalega tá á ég mjog erfitt med ad klára ekki hlutina. Kl. var 6.50 og vedrid fínt, en ég tók tó lengri leid svona af gomlum vana, átti ad vera 29 km en urdu 32 km. En nú breyttist skyndilega allt, tad fór ad RIGNA, já ég segi og skrifa tad, RIGNA og ég turfti í fyrsta sinn ad ganga í nokkra klst í regnslánni og legghlífunum. En tad var hlýtt og ekkert ad tví ad fá nokkra dropa úr lofti. Ég var ein allt tar til ég rakst á einn af ítolunum sem sungu fyrir mig nokkrum dogum ádur. Tessi var reyndar forystusaudurinn og gekk alltaf langt á undan hinum, en ekkert verri fyrir tad. Vid gengum saman tad sem eftir lifdi af gongunni og um kl. 11.30 stytti upp og tá var bara gengid á stuttermabolnum alla leidina allt til kl. 14.30.  Reyndar var smá údi en ekkert sem skadadi horundid á kellunni.

Leidin lá mikid í gegnum skóga og lítil torp, kyrrd og meiri kyrrd, elska svona rólegheit úti í náttúrunni. Á medan ég var ein, sá ég ekki mikid af merkingum og tá var bara stoppad hjá naesta manni og reynt ad babla sig áfram og alltaf fékk ég sama vidmótid, ekkert nema elskulegheit og vildu allt fyrir mig gera.  Strondin hér eda strandlengjan er mjog falleg, hvítur sandur, mikill oldugangur, klettar og Muxia sem er ekki stór baer, allavega ekki tad sem ég sá sem var reyndar ekki mikid. Ég gisti í nýju gistiheimili, hátt til lofts og vítt til veggja, bara ber steinninn, ekki sérlega hlýlegt en gott ad hafa tak yfir hofudid. Ég gekk adeins um baeinn, nádi mér í naeringu og eftir tad lá ég bara og hugsadi og hvíldi mig. Tetta var sídasti gongudagurinn minn og ég er treytt.

Á morgun, laugardag fer ég med rútu til Santiago og verd tar fram á midvikudag. Aetla ad skoda borgina betur og adeins ad njóta tess ad hafa ekki vidhaldid á bakinu. Nú faer bakpokinn minn gódi ad hvíla sig líka. Ég fer med lest til Biarritz í Frakklandi á midvikudagsmorgun og verd tar í tvaer naetur og sídan í London eina nótt og tá kem ég HEIM, HEiM,HEIM.

Tetta hefur verid mikid aevintýri, ótrúleg upplifun, óendanlega skemmtilegt og líka oft erfitt. Oft var ég treytt, en tad gleymdist  fljótt, allt tar til nú tessa sídustu tvo daga, tá var bara eins og orkan minnkadi og tad var erfidara ad klára daginn, en tad hafdist.

Tad hefur líka verid mjog erfitt ad vera svona lengi í burtu frá ollum krokkunum mínum, gullunum mínum ollum, mommunni minni, litlu systur minni, já bara ollum og tad er mikil tilhlokkun í hjartanu mínu.

Mig langar ad bidja ykkur sem hafid fylgst med mér hér, en ekki skrifad í gestbókina mína ad gera tad nú fyrir mig ad setja nafnid ykkar tar. Mér taetti afar vaent um ef tid gerdud tetta fyrir mig svona í lokin.

Ég á eftir ad lesa bloggid mitt tegar ég kem heim, hef aldrei lesid yfir tad sem ég hef sett hér inn, adeins lesid tad sem fólk hefur skrifad, baedi eftir faerslurnar mínar og eins í gestabókina.

knús og kossar yfir um og allt um kring.

Rúna í rigningunni.


Í Fisterra

Jaeja, 30. sept  og ég lagdi af stad kl. 6.30 ein út í myrkrid. Og ég var ein í allan dag. Gott vedur og ég bordadi morgunmatinn bara á leidinni, ekkert ad tefja mig á ad stoppa, allt haegt hér. En mikid er ég farin ad hlakka til ad fá góda KALDA VATNID heima.

 

Í dag gladdist ég alveg óumraedanlega mikid, jú tid spyrjid hvers vegna.  Ég sá SJÓINN í fyrsta sinn eftir ad ég fór ad heiman. Tetta var alveg toppurinn á tilverunni, sjávartorp um allt medfram strondinni, bátarnir, stórir og smáir alls stadar, bryggjurnar, kallarnir ad spjalla um veidarnar, svona líf kann tessi kella vid, hef tetta líklega frá honum pabba mínum sem elskadi sjávarlífid.

Dagurinn til Finisterra var gódur, engir hjólakappar í Franska hjólreidakappakstrinum, einn pílagrími á undan mér en enginn á eftir svo langt sem ég sá.  Alveg frábaert ad vera svona ein í kyrrdinni og hugsa um allt og ekkert.

 

Á tessari leid hafa Spánverjar plantar grídarlegu magni af trjám, skrýtid hugsadi ég, hélt ad tad vaeri nóg af teim en svo er ekki.  Og alltaf er ég jafnhissa á ollu tessu hunda, hana og haenufári hér, tetta er bara um allt og tegar ég geng í myrkrinu á morgnana, bregdur mér alltaf jafnmikid tegar tessir hundar rjúka upp geltandi, sem betur fer eru teir allflestir lokadir innan girdingar, adeins tvisvar hef ég lent í ad teir voru lausir og ansi grimmir, tá tók kellan um gongustafina og var tilbúin í slaginn. En kjarkurinn teirra var ekki meiri en svo ad teir logdu nidur skottin og létu sig hverfa, en ég neita tví ekki ad hjartad í mér sló á tvofoldum hrada í tessi skipti.

 

Finisterra er fallegur baer med hvítan fjorusand, rómantískt ekki satt? Ég sit hér á kaffihúsi og hripa nidur tessar línur á blad, er nidur vid sjóinn og horfi á bryggjuna, eitthvad svo róandi vid tetta, ég tarf á tví ad halda núna, ad róa mig nidur er tad ekki?

Í dag fann ég raunverulega til tess ad ég er treytt, já ég meina TREYTT í alvorunni. Ég er bara lúin, búin ad vera ad ganga ad jafnadi 24-5 km á dag í 35 daga og nú er maelirinn alveg ad verda fullur og batteríid tarf í hledslu.

 

Ég hlakka til á laugardaginn, tá verdur sko engin ganga, bara tekin rúta til Santiago og legid í leti allt fram á midvikudag er ég tek lest nidur til Frakklands.´

Jaeja, elskurnar mínar allar, takk fyrir sídustu kommentin ykkar, tid erud yndisleg og hafid kvatt mig medvitad og líka ómedvitad med fallegum ordum og óskum.

 

Knúsa ykkur oll eftir rúma viku eda tar um bil.

Rúna í Fisterra.  


Á leiđ ađ enda veraldar

Fyrst er tad afmaeliskvedja til Maeju minnar, elsku Maeja mín til lukku med daginn, vona ad hann hafi verid tér og tínum gódur og takk fyrir oll skrifin tín á bloggid mitt, svo gaman ad lesa tetta.

Og ég lagdi af stad út í daginn kl. 6.30, turrt, hljótt og mystur yfir ollu. Ég gekk ein tennan fyrsta spol, var svolítid smeyk er ég gekk gegnum myrkan skóginn med litlu ljóstýruna mína, en tá var bara rádid ad syngja. Og tad gerdi ég, trúlega á annan kílómeter, leid bara vel á medan og haekkandi sífellt og faerdist naer tunglsljósinu sem skein yfir um allt. En tá tók ég ákvordun sem reyndist mér dýrkeypt, ég sá engar merkingar og fór í ranga átt og gekk ansi drjúgan spol ádur en mér vard ljóst ad eitthvad var ad.  Ég sneri vid en fann engar leidbeiningar, sneri tví aftur vid og gekk eftir adalveginum. Tá hitti ég mann frá Costa Rica sem var líka villtur og vid villtumst bara saman allt tar til vid fundum réttu leidina. Tad var ansi erfitt ad ganga á malbikinu og ég var mikid fegin tegar annad tók vid.

En vid "villtu " pílagrímarnir skemmtum okkur konunglega, gengum saman 20.km og áttum heljarmiklar samraedur ádur en hann ákvad ad gista og ég hélt áfram.  Hann var eitthvad treyttur kallinn, kannksi á mér. Ég hélt áfram 13. km í vidbót og kom hingad til Olveiroa og tá á ég eftir 30 km til Fisterra á morgun og 20 til Muxia á fostudag. Tad var gaman í dag, samferdarmadurinn minn er fyrrv. bladamadur, jafngamall mér, piparsveinn (sást eiginlega á honum, haha) en brádskemmtilegur og fródur. Gaf mér emailid sitt og bad mig ad senda sér myndir.

Tetta hérad eda svaedi  er mikid landbúnadarhérad, tad sá sveitakellan, kýrnar skjoldóttar, svartar og hvítar liggjandi um all jórtrandi og litu rétt vid tegar konan gekk hjá, horfdu á mig eins og taer vildu segja: af hverju ertu ad tessu tegar tú getur haft tad Kósý heima?

Já hér eru traktorarnir Limósínurnar, af ollum staerdum og gerdum, karlarnir akandi út og sudur, veifa, senda manni bros, svo notalegt. Einnig maetti ég bóndadóttur sem gekk á undan kúahjordinni og sá gamli, pabbinn kom á eftir, brosandi og stoppadi svo ad ég gaeti tekid af honum mynd.

Stuttu eftir ad ég tók mynd af kúabóndanum heyrdi ég mikil oskur og á veginum svona 150 m. frá mér var hópur af karlmonnum ad kljást vid tennan líka stóra golt, sem var alveg brjáladur. Teir vildu koma  honum uppí kerru en hann var nú ekki alveg á tví og teir turftu ad hafa mikid fyrir honum ádur en tad gekk. 

Tad var fallegt ad ganga í dag, en alltaf hékk mystrid yfir og ég rétt slapp inná gististadinn ádur en tad fór ad hellirigna, alltaf heppin. Leidin var mikid uppí móti og nidur og aftur upp og í lokin var kellan ordin lúin svo ekki sé meira sagt. En kyrrdin í sveitinni baetti tetta allt upp, heyra í mjaltataekjunum í fjósunum sem ég gekk framhjá, sjá mjólkurbílinn koma í hlad ad saekja mjólkina, allt eins og heima og minnti á fyrri daga.

Ég gisti núna í húsi úti í litlu torpi og beint á móti eru kálfar og kindur í húsinu og í samfostu húsi vid tad er íbúdarhúsid, svona gerist tetta hér. Fjósalyktin leggur inn um gluggann hjá mér, ekki amalegt ad svífa inn í draumalandid vid svona ilmvatnslykt. Spurning hvernig ég og mitt hafurtask lyktar á morgun.

Tók mynd úr felum af einni gamalli sem býr í tessu ferfaetlingasambýli, tar sem hún var med heykvísl, gekk ad stórum haug sem var ekkert nema greinar og einhver ruddi, stakk kvíslinni í og hóf á loft heilmikinn bunka. Hún hóf allt tetta á loft og gekk med tad yfir hofdinu á sér, ótrúlega sterk tessi litla kona og gaman ad sjá svona gamaldags vinnubrogd.

Og á leidinni í dag fékk ég óvaent song frá tremur ítolskum korlum, teir sungu fyrir mig tegar ég gekk hjá og lengi á eftir hljómadi songurinn teirra, bara yndislegt.

Jaeja, tá held ég ad tessi dagur sé á enda kominn í tessu bloggi. 30 sept verdur ad bída tar til á morgun.

knús og gledi hédan

Rúna á leid á enda veraldar.


Fegurd

Lagdi af stad kl. 8.00 asamt konunum fra Sloveniu, ekki Kroatiu eins og eg helt.

Vildi vera i samfloti ut ur borginni, eg er alltaf svo attavilt i ollum skilningi tess ords. Vid gengum saman i ca. 8.km, fengum okkur kaffi og saett a veitingahusi, tad verdur ad vera, alveg bradnaudsynlegt til tess ad eiga forda inni adur en atokin haefust.  Eg kvaddi taer stollur og gekk ein 14. km, daguinn 22. km frekar stuttur og kom hingad kl. 13.30. Einn fallegasti stadurinn sem eg hef gist a, allt nytt, toppadstada, eldhus, sturta, herbergi, tvottaadstada og svo er tetta inni i skogi en samt i baenum, otrulega mikil kyrrd og fegurd i tessum bae sem heitir Negreira og er fyrsti afanginn hja mer i fjogurra daga gongu til Fisterra og Muxia.

Eg var fyrsti gesturinn hingad i dag og hafdi bara allt fyrir mig, i ca 2. klst en ta foru ad koma fleiri pilagrimar.

Leidin i dag var oskaplega falleg, upp og nidur inn i baei, torp og sveitabaei, en her er allt annar bragur a en tegar eg var a leid til Santiago. Her turfti eg ekki ad taka afbrigdi af Svanavatninu, tvi her voru engar mykjuslettur um allt, nei, o nei, her var allt hreint og fallegt og allt i blomum medfram veginum, gekk i gegnum skog og a malbiki, i sol eins og eg hef haft flesta daga, lansom er eg, tad er enginn vafi.

A leidinni i dag ok framhja mer gamall bondi a traktornum sinum, hafdi a hofdinu tennan fina hatt og var med kerru aftani fulla af korni og ofan a tvi sat Fruin i sinum fina bladoppotta Hagkaupsslopp og med skyluklutinn a hofdinu. En nokkud haegt ad bydja um eitthvad fallegra.

Annar madur a besta aldri vatt ser ad mer a veginum og faerdi mer epli, alltaf gaman ad svona folki. Og enn einn gamlinginn stoppadi mig i einu torpinu, spurdi hvadan eg vaeri, hvert eg vaeri ad fara og sagdi ad tad vaeri kalt i Fisterra, skellihlo svo ad skein i skordottan gominn og svarthol a milli tannanna sem eftir voru, yndislegur tessi svo ekki se meira sagt.

 

Tok tvi rolega sem eftir lifdi dags, langur dagur framundan, 33.km

Hafid tad gott elskurnar minar og takk enn og aftur fyrir allar kvedjurnar.

Runa a leid til Fisterra.


Lokaspretturinn

Adeins ad tala um daginn i dag og Santiago.  Borgin er svolitid flokin, allavega fannst mer tad, mikid af haum byggingum og tu sert bara upp i heidan himinn og veist ekkert hvar tu ert, allavega ekki eg. Otrulega fallegar byggingar um allt, skreyttar med styttum og utfluri, styttur a ollum torgum og litlar fallegar turistabudir um allt, i trongum gotum og verdid i hamarki midad vid tad sem eg sa annars stadar. Domkirkjan er natturulega kafli ut af fyrir sig, margir inngangar, otrulegt skraut upp um allt og pipurnar i orgelinu, ja herna, eg tarf ad raeda tad vid Songmalastjorann. Satt best ad segja var tetta allt of stort og iburdarmikid fyrir mig, tessa litlu konu ofan af eylandinu Islandi, en fallegt er tad.

Tad var sol og hlytt i dag og eg notadi timann til ad ganga fra flugmidunum minum og na i skirteinid sem vottar tad ad eg hafi gengid alla tessa kilometra, svo nu er tad skjalfest en eg tarf ad fa einhvern heima til tess ad tyda tad fyrir mig, tvi tad er a latinu, eg er viss um ad einhver i vinnunni kann ad lesa tetta, ja,ja hef ekki miklar ahyggjur af tvi.

 

I lokin a deginum er svo tetta:  

 

Hvildarstadir.

Pilagrimur tarf einfaldan, hollan mat. Maltidirnar deila deginum nidur i jafnan hrynjanda. Taer eru mannsins megin, endurnaera kraftana. Pilagrimurinn tarf einnig naeringu a hinni innri ferd sinni. Bordbaen yfir matnum, opinn huga fyrir sogulegum og menningarlegum verdmaetum i landslaginu, salm eda texta sem orvar til ihugunar.

 

Laet tetta duga um gaerdaginn

kvedja

Runa endalaust solarmegin


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband