Tvílík rigning, ja hérna!

Já, í gaer rigndi svo mikid ad tessari konu tótti nóg um, allt á floti í baenum. Hér voru hundrudir manna og kvenna med regnhlífarnar sínar og í sínu fínasta pússi í bidrodum sem voru bidradir í lagi og allir ad reyna ad komast í messu eda til tess ad skoda og snerta styttuna af Saint James eda Jakobi eins og ég nefni hann. Tad var mikil skrautsýning ad sjá allavega litar regnhlífar og tegar vindhvidurnar komu svo óvaent, tá snerust taer allar vid, ótrúlega fyndid ad sjá vandraedaganginn í fólkinu, (ljótt ad hlaegja af svona hlutum,en ég gat ekki stillt mig um ad brosa).

Eftir ad ég hafdi fengid mér ad borda, aetladi ég á safnid sem er vid kirkjuna, en tar var líka long bidrod, svo ég rolti bara heim í mitt herbergi og hélt mig tar undir teppi og las byrjunina á gongunni minni í bókinni gódu, nú gefst tími til tess ad rifja adeins upp.

Sólin skín hér í dag, mánudag og nú aetla ég ad dúlla mér, kíkja í messu og e.t.v. á safnid.

Hlakka til ad sjá ykkur og fadma, en tangad til verid gód hvert vid annad.

Hver vegur ad heiman er vegurinn heim

kvedja

Rúna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja hérna hér - bara regnhlífafjaðrafok hahahaha.  Gott að þér líður vel mamma mín - knús og kærleikur

Dóttirin (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 19:57

2 identicon

Frábært að lesa að þú sért bara að dúlla þér og hafa það notalegt --

njóttu þess stutta tíma sem þú átt eftir þarna í sólinni mamma mín

hlakka til að fá þig heim

kv Davíð

Davíð (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband