Nú byrjar ballid!

Já, fór af stad í morgun kl. 7.10, smá rigningarúdi og turfti ad nota regnslána í fyrsta sinn en tetta tók fljótt enda og um leid og tók ad birta fór sú gula ad skína. Ég gekk hratt í dag, fór 28 km á 6.klst og var komin til Arzúa kl. 13.15.  Nú skipti tad máli ad sú íslenska var fljót í forum tví oll gistihúsin voru ad fyllast og ég nádi ad taka frá trjú rúm fyrir mig og tau ástrolsku sem voru 45. mín á eftir mér. Já, íslenska blódid rann hratt og ég var í algjoru svitabadi tegar ég kom hingad. En nú fara málin fyrst ad vera flókin, tví tad er hvergi laust rúm á teim stodum tar sem haegt er ad panta og nú bid ég ykkur um ad leggjast á baen og hjálpa mér ad finna gistingu á morgun og sunnudaginn, en tá aetla ég ad vera í SANTIAGO DE COMPOSTELA.    Já, ég er bara ad komast á leidarenda, ótrúlega gód tilfinning og tegar ég skrifa tetta, tá fae ég bara gaesahúd, er svo ánaegd og takklát, so far, so good.

Falleg leid í dag en mikid upp og nidur og ég taldi morgum sinnum uppí 60, tad virkar ótrúlega vel. Allir eru ordnir spenntir í hópnum sem ég hef mest verid med og líka treyttir og vid hlokkum oll til ad koma heim. Mér finnst ég vera búin ad vera í marga mánudi í burtu, ótrúlegt hvad ég hef upplifad á ekki lengri tíma.

Takk enn og aftur fyrir allt elskurnar mínar, ég er í gódu formi og allt gengur vel.  Tad verdur fjor á flugvellinum ef ég tekki mitt fólk rétt og mikid verdur gaman ad fadma ykkur oll. Saerun mín, viltu fadma elsku mommsuna mína frá mér, ég vona ad hún hafi tad gott og knús á til litla systir, tú ert yndi.

Heyrumst á morgun, laet tá vita hvar ég lendi, kannski sef ég bara úti, á eftir ad prófa tad.

knús og kossar á línuna.

Rúna í óvissunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku mamma mín, þetta er að hafast!!  Ég mun sannarlega knúsa ömmu í dag og fer líka með smá lesningu til hennar um helgina, sýni henni kortið og svona.  Ég mun biðja fyrir þér mamma mín, langar ekki að vita af þér gistandi á götum úti takk!!!

Knús frá okkur öllum hér

Dóttirin (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 15:12

2 identicon

Sæl Rúna mín,

Þú hefur lent í rigningaúða, en hér er "íslenskt" rok og rigning núna og við Beyi erum að fara í góðan göngutúr sem eru bara smámunir á móti öllum þeim kílómetrum sem þú hefur lagt að baki í þessari ferð þinni. Rúna, þetta er allt svo frábært hjá þér. Gangi þér vel með endasprettinn.

Kveðja

Abba

Arnbjörg (IP-tala skráð) 25.9.2010 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband