Lokaspretturinn

Adeins ad tala um daginn i dag og Santiago.  Borgin er svolitid flokin, allavega fannst mer tad, mikid af haum byggingum og tu sert bara upp i heidan himinn og veist ekkert hvar tu ert, allavega ekki eg. Otrulega fallegar byggingar um allt, skreyttar med styttum og utfluri, styttur a ollum torgum og litlar fallegar turistabudir um allt, i trongum gotum og verdid i hamarki midad vid tad sem eg sa annars stadar. Domkirkjan er natturulega kafli ut af fyrir sig, margir inngangar, otrulegt skraut upp um allt og pipurnar i orgelinu, ja herna, eg tarf ad raeda tad vid Songmalastjorann. Satt best ad segja var tetta allt of stort og iburdarmikid fyrir mig, tessa litlu konu ofan af eylandinu Islandi, en fallegt er tad.

Tad var sol og hlytt i dag og eg notadi timann til ad ganga fra flugmidunum minum og na i skirteinid sem vottar tad ad eg hafi gengid alla tessa kilometra, svo nu er tad skjalfest en eg tarf ad fa einhvern heima til tess ad tyda tad fyrir mig, tvi tad er a latinu, eg er viss um ad einhver i vinnunni kann ad lesa tetta, ja,ja hef ekki miklar ahyggjur af tvi.

 

I lokin a deginum er svo tetta:  

 

Hvildarstadir.

Pilagrimur tarf einfaldan, hollan mat. Maltidirnar deila deginum nidur i jafnan hrynjanda. Taer eru mannsins megin, endurnaera kraftana. Pilagrimurinn tarf einnig naeringu a hinni innri ferd sinni. Bordbaen yfir matnum, opinn huga fyrir sogulegum og menningarlegum verdmaetum i landslaginu, salm eda texta sem orvar til ihugunar.

 

Laet tetta duga um gaerdaginn

kvedja

Runa endalaust solarmegin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband