Vidbót!

Sá í gestabókinni ad Ástrósin mín hafdi skrifad til ommu líkt og systir hennar, yndislegt ad lesa og ommuhjartad pínulítid vidkvaemt en líka rosalega glatt, knús á ykkur elsurnar og alla hina demantana mína.

 

Sigga mín, ég hugsadi til tín og Sherpans í morgun, sá einn af tessum "frístundabaendum" sem var ad eltast vid nokkrar rolluskjátur, ekki gekk tad nú eins vel og hann hefdi viljad, ég er hraedd um ad Sherpinn okkar hefdi hlegid, allavega tú.  Knúsadu hann frá mér og hédan faerdu hlýtt fadmlag.


Allt á réttri leid!!!!

Já,elskurnar mínar, ég hélt út í daginn kl. 7.30 eftir bara ágaetis hvíld og svefn. Fínt vedur, hlýtt og dagurinn rétt ókominn. Ég var samferda ameríkana sem heitir Matthew, út úr borginni og vid áttum ágaetis spjall saman, en tegar ad borgarmorkunum kom, tá tók hann heldur betur á sig rogg, vildi komast á sinn gonguhrada en ekki hrada íslensku konunnar, enda madurinn taepir tveir metrar á haed. Tegar lída tók á morguninn gafst ég uppá tví ad láta líkamann laekna hóstann, fór í naesta apótek og tar vissi enginn hvad ég var ad tala um, svo ég bara hóstadi og tá reddadist málid, ég fékk einhverjar toflur og nú eru lyfin tekin reglulega, já,já. En ég er enntá med  tessa hitavellu á kvoldin og tess vegna fer ég snemma í háttinn og er bara hress tegar naesti dagur rís og ég dríf mig af stad.

Gangan í dag lá um baei og lítil torp, baedi fallegt en líka margt í hrikalegri nidurnídslu og jafnvel á adalgotum sumstadar er rusl frá heimilum í hraukum og tá var tessari "pjattrófu hér" nóg bodid, tók fyrir nefid og flýtti sér í gegn.

Í tessu héradi er mikil vínberjaraekt og fólk var í dag um allt á okrunum ad týna klasana, ummm bara ad madur gaeti adeins fengid ad smakka. Og sídan komu gomlu baendurnir á traktorunum sínum med kerru í eftirdragi, fylltu taer af berjum og óku í burtu med blikkandi ljós, svakalega gladir og mjog stoltir.

Í dag maetti ég "einum saetum", hann var í ljósum  buxum og skyrtu og í tetta líka flottum brunum stígvélum og ekki nóg med tad, á undan sér ýtti hann kerru og í henni voru tvaer stórar fotur fullar af kartoflum, tvílíkt sem hann var mikil dúlla, verst ad mér gafst ekki tími til tess ad ná af honum mynd, geymi hana í minni mér, svo langt sem tad nú naer.

Tad er alveg ótrúlega gaman ad virda fyrir sér mannlífid hér á tessari gongu, fólkid úti á stéttunum ad spjalla og stunum held ég ad allir séu í hávadarifrildi, tví tilfinningarnar eru tvílíkar ad mér stendur stundum ekki á sama, en svona er teirra menning.

Núna er ég í Villafranca de Bierzo, kom tangad kl. 14.00 og 23 km betur. Á morgun liggur leidin uppá vid og um 30 km framundan, tetta verdur ca ein til tvaer Esjur, fer tad í rólegheitum eins og alltaf.

Helga mín, ég man eftir einsetumanninum á Mallorca, tessi David var svona svipadur.  Gudrún mín, góda skemmtun í fríinu med Stefáni tínum.

Hanna og Maeja, ég var med ykkur í huganum í réttunum, vid forum saman naest. Sigtrúdur fraenka, takk fyrir fallegu ordin tín, yljadi fraenkuhjartanu.

Elsu krakkarnir mínir og Púlla mín, takk fyrir ad vera til fyrir mig, ég er óumraedanlega rík og takklát fyrir ad hafa getad tetta, en tad hefdi ég ekki getad nema fyrir hvad tid hafid verid mér yndisleg, elska ykkur yfir allt.

Heyrumst á morgun ef allt fer sem horfir, knús á alla.

Rúna oll ad hressast.


Tokusúld og hlýtt!

Fór ekki af stad í morgun fyrr en um átta leytid, tar sem tad var mikil súld í fjollunum og ég beid tar til ad birti. Tá lagdi konan af stad eftir lítinn svefn um nóttina, sífellt verid ad hósta og rédst ekkert vid hita og kuldakostin. En tegar ég fór af stad var hlýtt og tví ákvad ég bara ad"taka lyfin mín" og eftir tad var allt í lagi. Mér lídur alveg tolanlega, er med ljótan hósta og mikid kvef og enn er tessi hitavella, en tetta stendur allt til bóta, ég hvíli mig í dag og kvold og tad verdur léttur dagur á morgun. Í dag gekk ég til Pomferrada, ca 27 km og í gaer voru tad held ég um 25 km. Ég er nú ekkert gód í ad taka tessa kílómetra, hlusta bara eftir tví sem hinir segja sem hafa gengid somu leid og ég hvern dag.

Í dag var ég ad mestu ein á gongunni, mér líkar tad vel, er bara í ágaetum félagsskap med Gudi. Ég hlustadi á minn eigin andardrátt, fótatak og hljódid í gongustofunum mínum tegar teir stungust nidur í jordina. Annad slagid heyrdi ég í fuglum en kyrrdin var ótrúlega gód, fjollin og dalirnir allt í kringum mig og lítil torp kúrdu í fjallshlídunum, algjor paradís. Tegar nedar dró í fjollunum fór ég ad heyra bjolluhljóma frá nautgripunum og tad minnti mig á fyrstu dagana mína á veginum. Ég kom í gististadinn kl. 15.30, flottur stadur og allt svo fallegt og hreint. Lét bara einn gamlan starfsmann hér fá fotin mín og hann aetlar ad tvo og turrka fyrir konuna, verd bara ad leyfa mér tennan lúxus einu sinni.

Hvad ég geri eftir ad tessari gongu lýkur, sem vonandi verdur, tá hef ég hugsad mér ad ganga í ca 3-4 daga í vidbót allt til stadar sem heitir Finisterra, var ádur fyrr kalladur stadurinn"á enda veraldar. En tetta er allt á huldu enn, ég tek bara einn dag í einu og í dag er ég bara ad hugsa um ad ná heilsunni aftur og hvíli mig vel. Í gaer var ég í rúminu frá kl. 17.30 og allt til morguns, svo tó ég hafi ekki sofid vel, tá hvíldist ég vel.

Elsku Sólrún Alda mín, til hamingju med stúdentsprófid, tetta gátum vid bádar og hjartans takkir fyrir fallega kvedju.

Tid oll sem erud svo dugleg ad skrifa mér hér, ég á ykkur margt ad takka, tetta gerir mér ferdina léttari, ég er ekki eins langt í burtu né eins lengi og mér finnst ég vera tegar ég les kvedjurnar ykkar. Skulda ykkur kossa og fadmlag tegar ég kem heim.

Nú er tad rúmid góda, smá hvíld ádur en ég fer ad borda. Og Hvítárbakkatrjóskan kom mér hingad, tad er enginn vafi, tví hér er Breti sem er med svipud einkenni og ég og hann tók sér bara taxa á naesta gististad.

Elska ykkur hvert og eitt.

"Tad er audvelt ad segja nokkur hlýleg ord, en bergmál teirra er svo sannarlega endalaust"              (Módir Teresa)


Fyrst fyrir ommukrílin mín!

Elsku hjartans ommubornin mín, nú aetlar amma ad segja ykkur hvada dýr hún hefur séd nýlega.

Í fyrradag sá amma pínulítinn"Bamba" já alveg órtúlega lítinn og saetan, bara eins og í teiknimyndunum. Og daginn eftir tegar amma var ad koma inn í lítinn bae, tá skoppudu fullt af litlum edlum fyrir framan faeturnar á mér, svo litlar og fallegar, naestum eins og leikfangaedlurnar. Og amma er alltaf ad sjá alls konar skordýr sem hún hefur aldrei séd, stóra snigla, alls konar skriddýr med margar faetur, geitunga, já bestu vini hennar ommu. Og amma er búin ad sjá rosaflottar járnbrautalest sem var notud til tess ad keyra med gesti um Astorga borgina, tad hefdi nú verid gaman ad taka sér far, en amma notar bara tímann til ad hvíla sig.  Amma vonar ad tid hafid tad oll gott og mikid hlakkar hana til ad koma heim og hitta ykkur oll. Knús og kossar og risafadmlag til ykkar allra, amma elskar ykkur rosamikid.

Amma sem er ad leika sér á Spáni


Frumburdurinn fertugur!

Já, í dag er frumburdurinn minn fertugur, ótrúlegt og ég sem er adeins ????

Elsku hjartans Arnór minn, innilegar hamingjuóskir med afmaelid titt og mamma vonar ad tú hafir átt gódan dag. Hlakka til ad sjá ykkur í október, knús og kossar frá mommsunni á Jakobsveginum.

 Jaeja, ég gleymdi ýmsu í gaer, tar á medal ad tegar ég var búin ad ganga ca 3.5 klst á sléttu landinu ad mestu, tá kom ég ad einhvers konar gripahúsi, mjog stóru bara in the middle of nowhere. Tar fyrir utan var bord  med áoxtum, ýmis konar ávaxtasafa, ísvatni og odru gódgaeti sem pílagrímar mega fá sér án tess ad greida fyrir, en frjáls framlog eru vel tegin. Tarna var gestabók og stimpill til tess ad stimpla í skírteinid okkar og á stimplinum stendur: tar sem tú ert, tar er Gud.  Ekki leidinlegt ad fá svona góda upporvun tegar lída tekur á daginn og faeturnir ordnir svolítid treyttir. Fyrir tessu stendur ungur madur, David ad nafni, svarhaerdur, brúneygdur med fallegt bros og góda naerveru og hann sat inni í tessu húsi, í sófa sem var med gulmunstrada ábreidu og allir veggir í húsinu voru huldir med hvítu lérefti, ótrúlega sérstakt. Hann fór ad spyrja mig hvadan ég kaemi og tegar hann heyrdi tad, tá fór hann ad tala um eldgosid. Svona er Jakobsvegurinn, fullt af gódu fólki med fallegar hugsjónir og drauma sem tad laetur raetast.

Tegar fólk heyrir ad ég sé frá Íslandi bydja allir mig um ad segja: Eyjafjallajokull, og ég er konan sem stodvadi allt flug í Evrópu, hahaha, já ég er sko alveg til í ad taka tad á mig.

Í dag var fallegt gonguvedur, engin sól ad rádi og hlýtt, ég fór af stad kl.. 7.00 og gekk um skógarstíga, malbik og horfdi á trén og ásana allt um kring og horfdi í átt til fjallanna sem ég hafdi framundan og bída mín, var bara glod ad sjá ad nú fer landid ad breytast. Ég er komin í lítid torp í 1400 m haed sem heitir Foncebadon og á fyrir hondum á morgun adeins meiri haekkun, uppí 1550 m og sídan verdur haldid nidur í 600 m, en ég veit ekki enn hvar ég verd á morgun.

Ég er búin ad vera med flensu í gaer og í dag, hitavellu, hálsbólgu og kvef, en tad er bara gott ad fara út í gonguna, enda er ég tekkt fyrir svokallada Hvítárbakkatrjósku,(tekkt í Biskupstungum), bara ad halda áfram og ekki láta deigan síga.

Enn og aftur gledjid tid mig elsku aettingjar og vinir med skrifunum ykkar, tetta gefur mér aukinn kraft, en ekki hef ég nú hugsad mér ad vera med fyrirlestur á Biskupsstofu, tarf ekkert ad tala meira um tetta en ég geri hér, sorry.

Vonast til ad koma hér inn á morgun med faerslu, tangad til, knús kvedjur og hjartans takkir fyrir ad vera til fyrir mig og med mér á gongunni.

Rúna, slopp í dag en verdur betri á morgun.


Afmaelisdrengur

Fyrst er ad senda honum Viktori mínum Snae, ommustrák afmaeliskvedju.

Elsku Viktor minn, amma sendir tér hlýjar afmaeliskvedjur med fimm árin tín. Vonandi hefur tú átt gódan og skemmtilegan dag elsku vinur. Knús til allra heima hjá tér og ommu hlakkar mikid til ad koma heim og hitta ykkur oll, ommukrúttin sín.

Jaeja, svaf heldur lengi í morgun, lagdi af stad kl. 7.30 út í enn einn fallegan daginn. Ský á himni og dagsbirtan ad koma í ljós. Tegar ég hafdi gengid í ca 45. mín og var komin út úr torpinu, leit ég vid eins og ég geri alltaf, nokkurs konar kvedja hjá mér, tá fannst mér eins og ég vaeri ad horfa á kvikmynd frá Afríku, blódraud sólin skein yfir torpinu og himininn kalladi fram fallegar skýjamyndir og trén sem voru utan vid torpid voru eins og svartir skuggar, ólýsanlega falleg sjón.

Sólin var heit í dag og tad er eins og sá litli vindur sem er á morgnana detti bara nidur kl. 12.00 og tá fer Rúna litla í fluggírinn, veit ad tad styttist í gististad og sturtu. Á leidinni í dag tók landslagid ad breytast, hólar og haedir og tré um allt og ég var bara fegin ad fá ad ganga uppí móti.

Tegar ég var ad koma inn í eitt af torpunum sem ég fór í gengum, hitti ég enn einn gamlan, teir eru bara alls stadar á vegi mínum. Hann var ótrúlega mikid krútt, skeggjadur, med bardahatt, í strigaskóm og med staf og trjáklippur í hendi. Ég heilsadi honum og hann endurgalt kvedjuna og spurdi sídan hvadan ég vaeri. Tegar hann hafdi fengid svar vid tví vildi hann vita hvort ég vaeri gift. Ja hérna hér, ég sagdi honum eins og var og tá var sá gamli frekar dapur, óskadi mér alls góds á veginum og sagdist hafa misst konuna sína fyrir 25. árum. Já tetta fólk er hlýlegt og gefur sér tíma til tess ad spjalla vid mig.

Nú er 21 dagurinn langt komin og ég er á fínum gististad í Astorga, med 10 odrum í herbergi, ekkert vandamál, búin ad hafa faeturna í saltvatni hér úti í gardi, sitjandi á svona "fjósakkolli" eins og ég sat oft á í fjósinu hjá honum afa mínum tegar ég var lítil/minni,    einn karlmadur búin ad faera mér kaffi hingad ad tolvunni og hvad get ég bedid um meira? 

Engar nýjar blodrur, hinar naestum horfnar og engir verkir í dag, jibbbbbbý.

Jaeja elskurnar mínar allar, hjartans takkir fyrir allar gódu kvedjurnar, tid erud ómetanleg.

knús og kossar og nú styttist tetta heldur betur

Rúna síkáta á Jakobsveginum. 


Áfram gakk

Ég fékk kaffi og braud med marmeladi í morgunmat hjá nunnunum, tvílíkur lúxus. Lagdi af stad kl. 6.40 og kom til lítils baejar, St Martin tar sem ég gisti í nótt og var maett tar kl. 13.00 og búin ad ganga 26.km. Gekk í gegnum Villadangos Del Páramo, fallegt lítid torp. Í baenum tar sem ég er núna er Fiesta, hátíd í gangi á midjum degi og hér eru fílelfdir karlmenn med svuntur fyrir utan gististadinn minn og teir eru ad elda kanínurétt á staerstu ponnum sem ég hef séd, bara risa stórar.

Med teim aetlum vid pílagrimarnir ad borda í kvold, full máltíd og drykkir fyrir 6 evrur, bara nokkud gott. Leidin í dag var svipud og undanfarid, tók 2. klst ad komast út úr borginni og enn skein sólin á okkur. Í dag sem oft ádur gekk ég framhjá litlum húsum tar sem íbúarnir eru med gardana sína og í dag sá ég enn einn sem vakti athygli mína, tar voru tvaer konur og einn karl ad dunda sér, sú fyrsta bogradi og var ad týna frá illgresid, í naesta bedi var bóndinn med skófluna sína ad stússast og tar naest var kona í bládoppóttum kjól med fotu sem hún renndi nidur í brunninn og hífdi sídan upp med kadlinum, gekk í burtu til tess ad vokva raektunina sína. Tetta er eitthvad svo einlaegt og fallegt ad sjá og allt gert med svo mikilli haegd og umhyggju.

Á vegi mínum í dag vard líka madur sem býr í húsi sem stendur vid tá leid sem ég fór, hann er sérstakur vinur pílagríma, býdur uppá ávexti og vill adeins fá nafnid okkar í gestabókina í stadinn. Hann spurdi hvadan ég vaeri, gekk sídan í burtu og kom stuttu sídar med tá minnstu peru sem ég hef sér, en hún er samt sú safaríkasta, brádnadi í munninum. Og hann vildi fá ad kyssa tessa íslensku konu á bádar kinnar ad launum. Er tetta ekki bara yndislega fallegt?  Hann vildi endilega gefa mér nafnspjaldid sitt og ég tók af honum mynd, tannig ad vid skildum bara glod med hvort annad.

Kvoldid endadi svo med Fiesta matnum, glaum og gledi tar sem baejarbúar rodudu í okkur mat, drykk og perum, gerdu allt til tess ad gledja okkur, hlýlegir og ótrúlega kátir, allt frá smábornum uppí hard fullordid fólk, allir skemmtu sér saman fram eftir kvoldi.

Á morgun er tad Astorga og tad eru 24. km

kvedja frá Rúnunni á veginum. 


Áleiđis til León

Lagdi af stad  kl. 7.10 áleidis til León. Létt, slétt allt tar til ég nálgadist borgina, smáhaekkun, taldi bara uppí 60, ekkert mál. Búin ad hitta nokkra pílagríma sem ég hef hitt ádur í gongunni, en oft lída nokkrir dagar á milli tess sem ég sé kunnugleg andlit. Fólk tekur mislangar dagleidir og alls stadar er haegt ad fá gistingu.

Tetta er 19 dagurinn og enn er mér gefid gott vedur. Ég sit á veitingahúsi úti á gangstétt og virdi fyrir mér mannlífid. Sl. nótt gisti ég í Benedikts klaustri og tar var einhleypum konum og korlum stíad í sundur, ollu var stjórnad af yndislegu fólki sem allt vildi fyrir okkur gera.

 

León er falleg borg, tad litla sem ég hef séd af henni, gaeti hugsad mér ad koma tangad aftur og dvelja nokkra daga, mikid um fallegar byggingar, torg og fullt af kaffi húsum um allt. Ég fór ad skoda "The León Cjatjedral kirkjuna og ég hef aldrei séd fyrr jafnmarga steinda glugga og tad var sama hvert tú leist, alls stadar voru teir, litlir stórir, hringlaga eda ílangir, ótrúlegt aevintýri ad sjá tetta. Á húsunum eru lifandi blóm í ollum regnbogans litum á svolunum, svo gaman ad sitja úti og horfa á allt tetta.

Og á torgunum er mikid um kopar/eir styttur sem eru meistaralega gerdar, tannig ad hér er margt sem gledur augad. Ég á tad til ad tylla mér hjá teim og spjalla adeins vid taer á tví ilhýra, hef ekki talad íslensku allan tímann, svolítid skrýtid. ´

 

Ég er í gódum gír, allt hefur gengid vel og tad eina sem mig vantar er ad einhver skreppi hér yfir og nuddi á mér faeturna, allt annad er í toppstandi - held ég.

 

Smá úturdúr!

Tad sem kaetir mig á kvoldin er tegar allt á ad vera komid í ró, tá taka gemsarnir vid ad hringja hjá hinum og tessum og allir fara í fáti ad leyta af sínum síma og hvísla svo fyrst í stad en  tegar lída tekur á samtalid gleyma menn sér og fara ad tala hátt, tá á ég voda bágt med ad halda nidri í mér hlátrinum, hahaha, já, tad tarf ekki mikid. Spánverjarnir og Ítalarnir eru verstir med tetta, eru miklir tilfinningamenn svo ekki sé meira sagt.

Svo fara teir ad laedast á faetur svona uppúr 5.30, tá fer ad heyrast skrjáf í plastpokum, rennilásum á bakpokunum, hofudljósin skína um allt og svo heyrist smá kven hér og tar tegar menn fara ad troda sér í skóna og finna kannski til, allt er tetta upplifun og mér finnst tetta skemmtilegt, tví ég er jú morgunhani sjálf.

 

Ég fór á Vesper hjá nunnunum og tar voru nofn allra landa teirra pílagríma sem tarna gistu, lesin upp og enn og aftur gladdist sú er tetta skrifar vid ad heyra nafnid á landinu sínu lesid upp, Islandia.

Jaeja, tetta laet ég duga med daginn 13. september.

Knús til ykkar allra

Kvedja  Rúna


Skemmtilegt kvold

Átti skemmtilegt kvold úti ad borda med fullt af glodum pílagrímum, gódur matur og nú er konan á leid í háttinn. Gott vedur enntá og ég er bara úti á stuttermabol og kvartbuxum, algjor lúxus.

Unnur mín, tetta med spánverjann, hann var bara til stadar á gististadnum og vid fórum ad spjalla saman og tad var mjog fródlegt, en hjartad mitt er heima á Fróninu mínu góda.

Magnhildur mín, kvedja til tín og allra hinna í vinnunni og Tór faer líka góda kvedju og um ad gera ad aefa sig, ekki veitir af.

Helga mín, já mér gengur vel og ég er í fínu formi, ekkert mál ad ganga en hitinn er tad sem helst er mér til trafala. Hlakka til ad hitta tig og alla hina.

Takk elsku Saerun mín fyrir mommu enn og aftur, ég veit ad hún hefur átt gódan dag med ykkur.

Elsku Davíd minn, yndislegt ad tid fedgarnir hugsid til ommu, knús á ykkur og alla hina.

Góda nótt, elskurnar mínar

mamma og amma.


Metid slegid í dag!!!!

Já, dagurinn í dag byrjadi kl. 6.15 vegna tess ad tetta var flatt, flatt, flatt og lítid ad sjá alla leidina. Ég aetladi mér ad ganga ca 27.km en tegar teir voru komnir leist mér ekkert á tetta torp, allt einhvern veginn svo dapurt og hélt áfram allt til Mansilla del las Mulas, 37 km í dag, met hjá minni og ég er bara sátt.  Ég svaf vel sl. nótt og var úthvíld eftir hvíldardaginn í gaer. Tók til í "vidhaldinu" og hvad fann ég tar????   Ljósid titt Davíd minn, mamman hafdi falid tad svo vel ad hún fann  tad ekki fyrr en ad tiltekt lokinni og tad kom sér vel í morgun í myrkrinu.  Fínt vedur í morgun og endalaus flatneskja og lítid fyrir augad og tví gafst teim mun meiri tími til tess ad hugsa og tad gerdi sú stutta vel og ýmislegt kom í hugann.  Tad er alltaf fólk í kringum mig, ég hef engar áhyggjur og get verid ein tegar ég vil. Ég gekk med odrum allt til kl. 10.30 í morgun, en tá tók ég  á skrid og gekk ein allt til kl. 15.15 en tá var ég komin tar sem ég er nú. Tad var rosalega heitt eftir kl. 11.00 og ég hélt ad á  tímabili gaeti ég ekki svitnad meira, drakk vatn eins og sopinn vaeri sá sídasti og er búin ad komast ad tví ad sólin er ekki fyrir mig til ad búa vid nema í smá skommtum.

Ég hef verid ad slappa af núna sídustu klukkutímana, setid hér úti í sólinni undir sólhlíf og verid ad huga ad fótunum mínum, hlusta á klidinn frá fólkinu í kringum mig og nidinn frá litla gosbrunninum sem er hér vid hlidina á mér. Ég er treytt en sturtan gerir alltaf kraftaverk, ég gaeti jafnvel haldid áfram ad ganga eftir hana. En ekki mundi ég neita nuddi á axlir og faetur núna, svo ef einhver er tilbúinn ad koma tá er ég hér.

Núna langar mig mest í skyr med fullt af berjum, já svo sannarlega sakna ég góda matarins sem vid hofum heima, sodin ýsa med nýuppteknum kartoflum og rúgbraud med MIKLU SMJORI; takk fyrir.

Í gaer skodadi ég mig um í Sahagún, mikid af ýmis konar rústum og tar hafa dúfurnar búid sér skjól. Tad er eins og einhver hafi tekid einn og einn múrstein og skilid eftir holu fyrir taer. Tarna sitja taer og tad er alveg ótrúlega gaman ad sjá hve fimar taer eru ad koma sér í holurnar. Og á naestum hverjum kirkjuturni í litlu torpunum eru hreidur og ég segi ollum ad tetta séu storkahreidur, gaman ad tessu og alveg eins og í aevintýrunum.

Ég veit ekkert hve marga km. ég á eftir, er alveg haett at fylgjast med tessu, en teim fer faekkandi og ef allt fer eins og ég vona, tá á ég ad vera í Santiago de Compostela eftir tvaer vikur, ja hérna hér, er varla ad trúa tessu.

En tad sem skiptir mig mestu máli í tessu ollu er ad ég er ad láta drauminn minn raetast, takast á vid mig sjálfa og njóta alls tess sem mér finnst skipta máli, kynnast yndislegu fólki, misjafnlega mikid og upplifa eitthvad sem mig óradi ekki fyrir ad ég aetti eftir.

Ég sakna unganna minna mikid, baedi stórra og smáa og mér finnst eins og ég sé búin ad vera í marga mánudi í burtu en dagarnir eru ekki nema 20 held ég. Mig hlakkar mikid til ad fadma ykkur oll elsku ommudjásnin mín og bara alla, sakna ykkar allra sem tetta lesid.

Verid gód hvert vid annad og njótid tess ad hafa hvert annad, tad er tad dýrmaetasta sem vid eigum, gleymum tví ekki.

knús og kossar frá fallega gardinum í Mansilla de las Mullas


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband